Hugsað heim.
Ég hugsa á kvöldin heim
og hugur minn hjá þeim.
Er búðu og bjuggu mig
treystu á sjálfan þig.
Ég hugsa á kvöldin heim
og hugur minn hjá þeim.
Um löngu farna för
og bárur í saltri í vör.
Ég hugsa á kvöldin hlý
um heiminn er ég bý.
Og fjörð og fjallagarð
og það sem aldrei varð.
Ég hugsa um ykkur öll
um ár og vatnaföll.
Sorg er samdi við mig
um allt er minnir á þig.
og hugur minn hjá þeim.
Er búðu og bjuggu mig
treystu á sjálfan þig.
Ég hugsa á kvöldin heim
og hugur minn hjá þeim.
Um löngu farna för
og bárur í saltri í vör.
Ég hugsa á kvöldin hlý
um heiminn er ég bý.
Og fjörð og fjallagarð
og það sem aldrei varð.
Ég hugsa um ykkur öll
um ár og vatnaföll.
Sorg er samdi við mig
um allt er minnir á þig.