Hið brosmilda fas.
Hið brosmilda fas
birtir upp allt.
Ég vil ekki gleyma.
Þá verður svo kalt
um ekkert að dreyma.
Samt er það oft
að samviska mín.
Gleymska og árin
ganga að mér.
Og höggva í sárin.
Bið því um frest
að bergja þá skál.
Sem eldur og aska
og eilífðarsál.
Bíður í fjarska.
Og blessa hvern dag
og blessa þau ár.
Sem lífið mér býður.
Þótt lúti ég sár .
Að moldu sem bíður.
birtir upp allt.
Ég vil ekki gleyma.
Þá verður svo kalt
um ekkert að dreyma.
Samt er það oft
að samviska mín.
Gleymska og árin
ganga að mér.
Og höggva í sárin.
Bið því um frest
að bergja þá skál.
Sem eldur og aska
og eilífðarsál.
Bíður í fjarska.
Og blessa hvern dag
og blessa þau ár.
Sem lífið mér býður.
Þótt lúti ég sár .
Að moldu sem bíður.