Um dimman Dal
skuggalegt er í dimmum dal,
föst sit ég í myrkri þess,
ekki er það mitt val,
að komast burt er þrá mín mest.

Hvar er birtan sem ég þrái,
vonandi sé ég þig á ný.
Fangi er ég þér hjá,
dimmi dalur enn á ný.

Sjáðu hér er ég,
brosmild og hlý,
komdu til mín á ný,
litla veran mín.




 
Guðrún
1986 - ...


Ljóð eftir guðrúnu

Um dimman Dal