Elskendur í æsku
Mannstu eitt sinn vinurinn,
hve ást okkar var heit.
Við vorum ung og vitlaus þá,
svo vel allt þetta út leit.
Með árunum varð þetta sæta, súrt.
Illa farið og hálfvegis klúrt.
Við vorum ei lengur eins og vorum við forðum.
Á augabragði svo margt hafði færst úr skorðum!
Segðu mér, hvernig endaði allt svona?
Einn partur af mér, vill bíða og vona.
Að einn daginn liggja leiðir okkar saman,
því þú mannst að eitt sinn, var hjá okkur gaman.
Minningar birta upp dagana dökka,
Þær koma í hug okkar þegar fer að rökkva,
þær skríða fram þegar illa gengur.
allt í einu er ekki dimmt hjá þér lengur.
hve ást okkar var heit.
Við vorum ung og vitlaus þá,
svo vel allt þetta út leit.
Með árunum varð þetta sæta, súrt.
Illa farið og hálfvegis klúrt.
Við vorum ei lengur eins og vorum við forðum.
Á augabragði svo margt hafði færst úr skorðum!
Segðu mér, hvernig endaði allt svona?
Einn partur af mér, vill bíða og vona.
Að einn daginn liggja leiðir okkar saman,
því þú mannst að eitt sinn, var hjá okkur gaman.
Minningar birta upp dagana dökka,
Þær koma í hug okkar þegar fer að rökkva,
þær skríða fram þegar illa gengur.
allt í einu er ekki dimmt hjá þér lengur.