Örninn
Ég er örninn, ég flýg yfir svarta hafið.

Ég finn vængi mína svífa eins og stökkmús í rauðari lund.

Ég er konungur fuglanna enginn getur ráðið yfir mer.

Konurnar vilja mig og karlarnir vilja vera ég.

Ég er sætur fugl, sætasti fuglinn.
 
A.J. Awesome
1974 - ...


Ljóð eftir A.J. Awesome

Örninn