

Ég vildi hefði vitað
að varalitur þinn.
Bar aðeins eitur litað
inn í hugann minn.
Þinn koss síðasta sinni
sveið á vörum mér.
Samt var í íbúð minni
ilmurinn af þér.
Vínrauðar varir þínar
þær vekja mig svo ótt.
Ég sá að sorgir mínar
stálust í vín í nótt.
Og nú var þungt að anda inni
sem eldur inn í mér.
að varalitur þinn.
Bar aðeins eitur litað
inn í hugann minn.
Þinn koss síðasta sinni
sveið á vörum mér.
Samt var í íbúð minni
ilmurinn af þér.
Vínrauðar varir þínar
þær vekja mig svo ótt.
Ég sá að sorgir mínar
stálust í vín í nótt.
Og nú var þungt að anda inni
sem eldur inn í mér.