 eymd
            eymd
             
        
    gusturinn feykir mér gegnum nálarauga
auðnarinnar og myrkrinu er úthellt einsog
freyðandi kampavíni, móðir.
gefðu mér gaum, stúlka, og horfðu stjörfum augum
í óminnisdjúp angistarinnar þú raunum mædda sálarhræ.
    
     
auðnarinnar og myrkrinu er úthellt einsog
freyðandi kampavíni, móðir.
gefðu mér gaum, stúlka, og horfðu stjörfum augum
í óminnisdjúp angistarinnar þú raunum mædda sálarhræ.

