12
Óræðan er fugl
fjaðralaus
og flýgur einatt
óséður jafnt
um innri heim
sem ytri.  
Hallberg Hallmundsson
1930 - ...
Úr bókinni <a href="mailto:haha@simnet.is?subject=[Pöntun]: Óræða">Óræða</a>.
Brú, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.


Ljóð eftir Hallberg Hallmundsson

17
12
51