Til Hafmingju með afmælið Amma
Návist þín góð hún er,
Hjá Ömmu minni gaman er,
Gamla frúin í Hásölum er fín,
því afmælið þitt í dag það er.

Húsmóðirinn þú ávallt er,
Tíma frá Aðbrekku að Hásölum
alaðir þú fjögur börn og líka mig,
svo lengi sem þú lifir ertu ávallt duglegasta húsmóðirinn.  
Hlöðver
1989 - ...


Ljóð eftir Hlöðver

Til Hafmingju með afmælið Amma