Móðan
Móðan í mínu andlega hugarástandi,
var orðin þéttari en áður fyrr.
Þú talaðir við mig tímunum saman,
en ég heyrð ekki neitt.
Ég þrífst á sólarljósi
og volgu vatni.
Inn í skóginn þramma ég þungum skrefum,
skórnir eru moldugir.
Ég græt afþví að ég skil
mig ekki.  
Hera María
1999 - ...


Ljóð eftir Heru Maríu

ævintýra ástin mín
Nóttin og ég
syndin eina
À Laugavegi
Paradís
Frelsi
ég meina það
Tómarúmið
Vænghaf mitt
Þúsund ár
Sólarupprás
Móðan
Bráðum
Vonin
sársauki
Völd
neysla
Fryður
Gríma
Ég er Britney Spears
Til æviloka
María mey 60'
Elska að hata að elska
Mixtúra
Orðspor
Nótt og dögun
Ástand
hamingja
Sorry
tilfinningarsnúra
Kona
ljóð
Erfiðleiki
Mjólkuróþol
Þú
Uppreisn
Sólin og tunglið
Hlaðborð
Í dagsbirtu
Elskendur
ástarafl