Tilbrigði við Haiku IX
Straumröst strýkur stein,
úðar þurra klöppina,
flýgur af eggi.  
Nesbie
1966 - ...


Ljóð eftir Nesbie

Tilbrigði við Haiku I
Tilbrigði við Haiku II
Tilbrigði við Haiku III
Tilbrigði við Haiku IV
Tilbrigði við Haiku V
Tilbrigði við Haiku VI
Tilbrigði við Haiku VII
Tilbrigði við Haiku VIII
Tilbrigði við Haiku IX
Tilbrigði við Haiku X