Fall
Ég er sífellt fallandi
Lend´aldrei fucking standandi
Ávalt hraðar andandi
Tilfinningar yfirþyrmandi
Augnaráðið bindur mig
Og tekur af mér allt mitt vit
En efitir þetta einna ég sit
Á hálsinum far eftir bit
Klóraður á bakinu
Medalíurnar úr rúmminu
Viltu mig eða ekki
Yfir öllu þessu mig svekki
EINN Í RÚMMINU ANDVAKA!
HVAÐ SKAL ÉG TIL BRAGÐS TAKA!
Vildi óska að við værum saman
En þú vilt þetta bara fyrir gaman
“ÉG ER ALLTOF VÆNGBROTIN”!
EN NÚ ER “ÉG” HRYGGBROTINN
VEIT EKKERT HVAÐ ÞÚ ERT AÐ HUGSA OG ALLUR MÁTTUR MINN ÞROTINN!
Reynað raða púslunum
reynað komast að endanum
er ég ekki þín týpa?
Viltu ekki mína líka?
EKKERT MEIR EN BÓLFÉLAGAR?!
ÞESSI HUGSUN SUNDUR HJARTAÐ SAGAR!
EF ÉG HEYRI ÞESSA SETNINGU
HVERF ÉG Á FUCKING ÖRSTUNDU!
EKKI REYNA SEGJA HÆ VIÐ MIG
ÉG MUN EKKI FUCKING LÍTÁ ÞIG!
En ef ´etta fer á annan hátt
Og þú vilt meira en bara drátt
Þá veistað ég mun vera trúr
Og reynað vera sem minnst súr
Þú veist þú átt mitt hjarta og sál
Fyrir þig ég brenn sem funheitt bál
Og ef þú bara treystir mér
Mun ég alltaf góður reynast þér
 
Akuma
1983 - ...
langaði bara að deila þessarri tilfinningu


Ljóð eftir Akuma

Fall