HAMINGJULANDIÐ
Haustlitirnir eru mér hjartfólgnir,
ég horfi á þá heilluð
af margbreytileika þeirra,
þeir senda mig í ævintýraheim
hugsanna minna
þar sem allt er svo litiskrúðugt og fallegt,
þar eru allir fallegir,
þar eru allir frískir,
þar eru allir vinir,
engin særindi eða dauði
bara fegurð, endalaus fegurð,
marglit fegurð sem kallar fram
allt það besta og fallegasta í þessum heimi.
Ég óska mér stundum að þessi heimur
væri raunverulegur
og þar gætum við öll átt heima,
án særinda, ótta og leiðinda,
án veikinda og dauða,
ég myndi kalla það
„Hamingjulandið“.
ég horfi á þá heilluð
af margbreytileika þeirra,
þeir senda mig í ævintýraheim
hugsanna minna
þar sem allt er svo litiskrúðugt og fallegt,
þar eru allir fallegir,
þar eru allir frískir,
þar eru allir vinir,
engin særindi eða dauði
bara fegurð, endalaus fegurð,
marglit fegurð sem kallar fram
allt það besta og fallegasta í þessum heimi.
Ég óska mér stundum að þessi heimur
væri raunverulegur
og þar gætum við öll átt heima,
án særinda, ótta og leiðinda,
án veikinda og dauða,
ég myndi kalla það
„Hamingjulandið“.