

Eldurinn er merkið mitt
því málið hans er beitt.
Bruni hans er sagnasjór
og sverðið líka heitt.
Eldurinn er enn í mér
og allt í honum ferst.
En í funa hans er allt
sem ég elska mest.
Eldurinn á gamla glóð
öll gömlu árin mín.
Á minningar merlar enn
í myrkri á þær skín.
Eldurinn á sorgarsögn
það segja liðin ár.
Komu hans var fagnaði fyrr
en förin hans sár.
því málið hans er beitt.
Bruni hans er sagnasjór
og sverðið líka heitt.
Eldurinn er enn í mér
og allt í honum ferst.
En í funa hans er allt
sem ég elska mest.
Eldurinn á gamla glóð
öll gömlu árin mín.
Á minningar merlar enn
í myrkri á þær skín.
Eldurinn á sorgarsögn
það segja liðin ár.
Komu hans var fagnaði fyrr
en förin hans sár.