Rottur í RVK
Rottur í Reykjavík
reyna‘ að ná fótfestu
það gengur og gerist eins og músík,
hafa hertekið göturnar bestu.
Tussan er temmilega rík
tekur seðla upp úr langflestu
reðirnir rísa alla leið á Súðavík
og haldast þannig í sínu rismestu.
 
Heiðrún Líf Reynisdóttir
1998 - ...


Ljóð eftir Heiðrúnu Líf Reynisdóttur

Rottur í RVK
Karlmenn með hvað?