

Á ferðalagi
um önnur lönd.
Hef ég fundið
hve hlý er
Íslands strönd.
Í víntali gesta
með háan hljóm.
Finn ég heimsins
mesta hjóm.
Og árin líða
gegnum hlið.
Skilja þig eftir
á bak við sig.
Burt frá ykkur
eins og spor.
Sem stefna
að kaldri skor.
um önnur lönd.
Hef ég fundið
hve hlý er
Íslands strönd.
Í víntali gesta
með háan hljóm.
Finn ég heimsins
mesta hjóm.
Og árin líða
gegnum hlið.
Skilja þig eftir
á bak við sig.
Burt frá ykkur
eins og spor.
Sem stefna
að kaldri skor.