

Það sem fyllist
þú finnur tæmt.
Og allt sem lifir
er dauðadæmt.
Fylgdu hugsun
og far af stað.
Búðu þig undir
að standa í stað.
Ást sem hyllir
undir í firð.
Er stundum
einskins virð.
þú finnur tæmt.
Og allt sem lifir
er dauðadæmt.
Fylgdu hugsun
og far af stað.
Búðu þig undir
að standa í stað.
Ást sem hyllir
undir í firð.
Er stundum
einskins virð.