

Hrunið gerði
í grónum dal
heilsar og spyr.
Í hverjum steini
er saga mín
hér og áður fyrr.
En hver er þín.
Áin liðast
um dalinn minn.
Með stríðan streng
um tún og mela.
Í lofti er vor
hjá litlum dreng.
Hér lágu mín spor.
í grónum dal
heilsar og spyr.
Í hverjum steini
er saga mín
hér og áður fyrr.
En hver er þín.
Áin liðast
um dalinn minn.
Með stríðan streng
um tún og mela.
Í lofti er vor
hjá litlum dreng.
Hér lágu mín spor.