

Árum saman átt hef ég
ást til ótal kvenna.
Ef á götu eina sé
eldar í mér brenna.
Ótal sinnum á hef sæst
sofa einn um nætur.
Syrgi ei sem ekki fæst
ævintýradætur.
ást til ótal kvenna.
Ef á götu eina sé
eldar í mér brenna.
Ótal sinnum á hef sæst
sofa einn um nætur.
Syrgi ei sem ekki fæst
ævintýradætur.