Nótt eða myrkur.
Myrkrið mjúka blíða,
Nóttin nístir hjartað,
Manstu mig?

Myrkrið kalda svarta,
Nóttin rífur upp sárin,
Ég flý með brotið hjarta
og þurrka burt tárin.

Myrkrið mig kæfir,
hvers á ég að gjalda?
Nóttin mig svæfir,
eins og hafsins alda.

Myrkrið dúnmjúk mjöll.
Nóttin vagga náðarinnar.
 
Agnes
1989 - ...


Ljóð eftir Agnesi

Þú
Nótt eða myrkur.