

Lát þú líkn mig vefja
og láttu mig orð þín geyma.
Og huga minn hefja
hátt til þín og engu leyna.
Og láttu mig muna
miskunn í dagsins önnum.
Sárum sorgum una
sjá von í breyskum mönnum.
og láttu mig orð þín geyma.
Og huga minn hefja
hátt til þín og engu leyna.
Og láttu mig muna
miskunn í dagsins önnum.
Sárum sorgum una
sjá von í breyskum mönnum.