

Mycosis þýðir bókstaflega:
sjúkdómur vegna svepps.
Fungoides þýðir bókstaflega:
eins og sveppur.
Mycosis fungoides þýðir því í raun
sjúkdómur vegna svepps eins og sveppur.
En málið er að þetta er ekki sveppur
heldur T-frumu eitilkrabbamein í húð.
Já, þar hafið þið það,
jafnvel sveppur sveppanna
er ekki einu sinni sveppur.
Mér líður eins þegar
ég kalla þig Ragnhildi.
sjúkdómur vegna svepps.
Fungoides þýðir bókstaflega:
eins og sveppur.
Mycosis fungoides þýðir því í raun
sjúkdómur vegna svepps eins og sveppur.
En málið er að þetta er ekki sveppur
heldur T-frumu eitilkrabbamein í húð.
Já, þar hafið þið það,
jafnvel sveppur sveppanna
er ekki einu sinni sveppur.
Mér líður eins þegar
ég kalla þig Ragnhildi.