Er ég... ég
hver ert þú,
ert það þú sem skyggnist inn í sál mína.
hún er brotinn, hver braut hana?

þú kemur og lemur á hjarta mitt
ég heyri ekki neitt.
er ég búinn að glata þér.

sakir þessa mun ég alltaf muna þig
muna að þú sást mig fyrst
sást mig en alltaf til staðar.

er það ég sem fell um mig,
er ekkert til lengur
sem eru sár mín.

er ég blindur
er ég frjáls
er ég einn

hver ert þú  
Kötturinn
1980 - ...


Ljóð eftir Köttinn

Er ég... ég