

Mús lítil inná geðdeild fer
depurð mikil skín augum úr
hugsanir um kattanna gin
hafa sótt á huga hennar
Mýsla ekki á heima hér
segir læknirinn súr
Er hún uppá 2. hæð dregin
áfengisráðgjafinn bíður víst þar.
en mýslan drekkur ekki......
og er áfram þung á brún.....
depurð mikil skín augum úr
hugsanir um kattanna gin
hafa sótt á huga hennar
Mýsla ekki á heima hér
segir læknirinn súr
Er hún uppá 2. hæð dregin
áfengisráðgjafinn bíður víst þar.
en mýslan drekkur ekki......
og er áfram þung á brún.....
13.12.02
Reynslusaga um hvernig færiband heilbrigðiskerfisins feilar oft hrikalega.
Reynslusaga um hvernig færiband heilbrigðiskerfisins feilar oft hrikalega.