Næsta líf
Finnum hvort annað eins fljótt og hægt er
Í lífi því næsta sem er.

Saman þá tvö, byggjum upp líf, laus við allt sem er vont.

Söngur og dans, verður það þá, uppá hvern einasta dag.

Ástin er okkar, allt sem er gott, eldumst og deyjum sem eitt.  
Pálmi
1984 - ...
Maður og kona sem þrá að vera saman í þessu lífi en geta ekki vegna aðstæðna sem þau fá ekki ráðið við


Ljóð eftir Pálmi

Næsta líf