Lífið
Sár er ég
Klár samt er
Sorgin gleymd allsber
Þyngdin sækist í desember
Því myrkrið tekur mig opinber

Ung lærði ég sjálf
Litla fékk ég athygli
En full er af íhygli
Vandámál leysast líkt við snigill
Því bróðir minn var fíkill

Aldrei var ég örugg
Því brjóta myndi hann handlegg
Er hann skell á glervegg
Læsa mig inní herbergi
Inná mínu heimili

Kveikt hefur reynt í húsi
Fullur er bensín brúsinn
Er geðveikin blossar
Eru engir kossar

Erfitt er að treysta
Sem komið er á lista
Maður með aðsóknarmesta
Þuklar á mér berbrjósta
Þegar fer að hausta
Hausinn þurfti að frysta
Því eigi vildi ég vista

Þung er mín sál
Því kveikt hefur bál
Sem slökkva ei má
Orðin er ég agnarsmá
En alltaf horfin framhjá

Hjálpa vil ég
Til að gleyma hver ég er
Hvað býður mín heima
Það sem liggur mér í hjarta
Fer að vakta
Sem vekur upp mig allsnakta

Pirringur læðist
Sem afklæðist
Hugsa ég ,,nei nei nei''
Aldrei aftur

Ég mun ekki fyrirgefa
Því aldrei mun hún yfirgefa
Tilfininngin sem gaf mér sár
Sem alltaf mun mér fylgja  
Salka Ármannsdóttir
2000 - ...


Ljóð eftir Sölku

Lífið