

Bjallan boðar nýjan dag,
búinn í mér kraftur,
svaf ég seint á sunnudag,
seinn í strætó aftur.
búinn í mér kraftur,
svaf ég seint á sunnudag,
seinn í strætó aftur.
Samdi þetta í flýti einn mánudagsmorgun fyrir Íslenskutíma. Vinir og vandamenn hafa verið að segja mér hversu gott þetta er svo mér langar að sjá hvað notendum ljóð.is finnst.