Mánudagsmorgun
Bjallan boðar nýjan dag,
búinn í mér kraftur,
svaf ég seint á sunnudag,
seinn í strætó aftur.  
Jón Björgvin Sigurðsson
1994 - ...
Samdi þetta í flýti einn mánudagsmorgun fyrir Íslenskutíma. Vinir og vandamenn hafa verið að segja mér hversu gott þetta er svo mér langar að sjá hvað notendum ljóð.is finnst.


Ljóð eftir Jón Björgvin Sigurðsson

Mánudagsmorgun