

Fönix rís í þriðja sinn
vænghafið gnæfir yfir .
Ég brenn,rís upp ég finn
splúndrast, sameinast Ég er..
Augun galopin, vöknuð, ég rís,
hníg niður brotna sterkari en steinn.
Komin af jörðinni alin úr öðrum heim
Endalaus sólkerfi skoppa á milli
dansandi himintunglum..
Ég er frjáls..
M808
vænghafið gnæfir yfir .
Ég brenn,rís upp ég finn
splúndrast, sameinast Ég er..
Augun galopin, vöknuð, ég rís,
hníg niður brotna sterkari en steinn.
Komin af jörðinni alin úr öðrum heim
Endalaus sólkerfi skoppa á milli
dansandi himintunglum..
Ég er frjáls..
M808