

Þú andi sem öllu ræður
og einn í myrkri kveikir ljós.
Þegar daga dofna glæður
dreg ég segl á fley mitt við ós.
Þegar skuggar tímans tala
og teygja sig í átt til mín.
Ég krýp en ber til þín kala
kom þá og taktu mig til þín.
og einn í myrkri kveikir ljós.
Þegar daga dofna glæður
dreg ég segl á fley mitt við ós.
Þegar skuggar tímans tala
og teygja sig í átt til mín.
Ég krýp en ber til þín kala
kom þá og taktu mig til þín.