Dagsöknuður
Ljúfsár minning
er ég heyri tóna
sem minna á þig
og á þá daga
er þú elskaðir mig

Nú örfá tár
ég læt nægja
hugsa til tíma
er hjarta mitt sló
við hendi þína


 
Appollyon
1982 - ...


Ljóð eftir Appollyon

Dagsöknuður