

heyrir þú þennan fuglasöng
sem ómar hér og fylla loftin blá
fljúga á vængjum frelsisins
fljúga inní annan draumaheim
allir þar syngja saman dægrin löng
þar náttúru fegurð er að sjá
vinir í hlýju sumarsins
ég vil ekki fara burt frá þeim
heyrir þú þennan fuglasöng
úr aldahvarfi vekja lífsins þrá
njótum við saman mánaskins
þjótum saman burt á vængjum tveim
allir þar syngja saman dægrin löng
þar náttúru fegurð er að sjá
vinir í hlýju sumarsins
ég vil ekki fara burt frá þeim
sem ómar hér og fylla loftin blá
fljúga á vængjum frelsisins
fljúga inní annan draumaheim
allir þar syngja saman dægrin löng
þar náttúru fegurð er að sjá
vinir í hlýju sumarsins
ég vil ekki fara burt frá þeim
heyrir þú þennan fuglasöng
úr aldahvarfi vekja lífsins þrá
njótum við saman mánaskins
þjótum saman burt á vængjum tveim
allir þar syngja saman dægrin löng
þar náttúru fegurð er að sjá
vinir í hlýju sumarsins
ég vil ekki fara burt frá þeim