

Í grunninn er ég geymdur
í geymslu fyrir ár.
Í riði saman reimdur
og ríf upp gömul sár.
Í grunninn er ég gramur
og gramur yfir því.
Að hatur er minn hamur
heimi mínum í.
Í grunninn er ég góður
með gæskufullan barm.
En um götur geng ég hljóður
og græt minn harm.
í geymslu fyrir ár.
Í riði saman reimdur
og ríf upp gömul sár.
Í grunninn er ég gramur
og gramur yfir því.
Að hatur er minn hamur
heimi mínum í.
Í grunninn er ég góður
með gæskufullan barm.
En um götur geng ég hljóður
og græt minn harm.