

Mér stendur af árunum stuggur
þau stingandi glápa á mig.
Þessi eilífi ógnandi uggur
er ekkert gefur upp um sig.
Af hafinu stendur mér stuggur
það starir í átt til mín.
Á því sigla drekkhlaðnar duggur
af draumum en í storminum hvín.
þau stingandi glápa á mig.
Þessi eilífi ógnandi uggur
er ekkert gefur upp um sig.
Af hafinu stendur mér stuggur
það starir í átt til mín.
Á því sigla drekkhlaðnar duggur
af draumum en í storminum hvín.