Sumar
Sígur sól
á miðju sumri
fátt er fegra
en flug
á geislaskýi
í glampa nætur
í laufi kúrir fugl
um lágnætti.
á miðju sumri
fátt er fegra
en flug
á geislaskýi
í glampa nætur
í laufi kúrir fugl
um lágnætti.
Sumar