Sónn
Hef beðið hér lengi við hliðið
meðan böðull blóði drifinn
bregður rýting að lífsþorstans lind
rymur kaldri raustu um svarta synd
Hef beðið hér lengi við hliðið
Á biðstofu myrkurs í steikjandi hita
Skjálfandi stikna í ángistarsvita ,

meinvill í myrkri ég ligg

Sálarskip fer hallt á hlið
Sár er dauðans bið
Hokin barrlaus eik
 
Hilaríus Án Óspaksson
1965 - ...


Ljóð eftir Hilaríusi Án Óspakssyni

Sónn