

Ég er ástin sem þráði að þekja
Þitt ómálaða hjarta.
Ég er andinn sem vildi vekja
vonina bjarta.
Ég er biðin í bænum ykkar
og brenn ef þið farið.
Ákall sem þrútnar og þykknar
ef þögn er svarið.
Þitt ómálaða hjarta.
Ég er andinn sem vildi vekja
vonina bjarta.
Ég er biðin í bænum ykkar
og brenn ef þið farið.
Ákall sem þrútnar og þykknar
ef þögn er svarið.