

Þú dylst í draumum
draumana ég ber.
Í stormum og straumum
stendur þú hjá mér.
Eigra einn í skini
okkar æskuslönd.
Ég átti þig að vini
en segl voru þönd.
Vindur bar þig vinur
í veröld frá mér.
Stórbrimið stynur
stend og bíð eftir þér.
draumana ég ber.
Í stormum og straumum
stendur þú hjá mér.
Eigra einn í skini
okkar æskuslönd.
Ég átti þig að vini
en segl voru þönd.
Vindur bar þig vinur
í veröld frá mér.
Stórbrimið stynur
stend og bíð eftir þér.