

Sumarið er liðið
líður að hausti
og svífur af hafi
saknaðartregi
svali í nausti.
Sumarið er liðið
söngvar vorsins.
Segið mér rætur
sögn af feðrum
saknaðar nætur.
Sumarið er liðið
sund og vogar
hrímsslæðum
hvíla í dvala
helhvítum klæðum.
líður að hausti
og svífur af hafi
saknaðartregi
svali í nausti.
Sumarið er liðið
söngvar vorsins.
Segið mér rætur
sögn af feðrum
saknaðar nætur.
Sumarið er liðið
sund og vogar
hrímsslæðum
hvíla í dvala
helhvítum klæðum.