

Mér fannst þú vera farin
og flyttir frá mér
Svo dreypti ég á eitri
úr höndunum á þér.
Mér fannst þú vera farin
í ferðalagið þitt.
Áður stungust orðin þín
innst í hjartað mitt.
Mér fannst þú vera farin
en fyrirgefðu mér
Það var ég sem átti eitrið
sem ætlað var þér.
og flyttir frá mér
Svo dreypti ég á eitri
úr höndunum á þér.
Mér fannst þú vera farin
í ferðalagið þitt.
Áður stungust orðin þín
innst í hjartað mitt.
Mér fannst þú vera farin
en fyrirgefðu mér
Það var ég sem átti eitrið
sem ætlað var þér.