Þú og ég
Ég elskaði þig og mig.
En þú varst aldrei sú sem ég hélt.
Og ég var aldrei sá sem þú hélst.
Ég elskaði konu sem varst ekki þú.
Ég elskaði hugmynd sem var aldrei til.
Fyrirgefðu, því ég vildi þér svo vel.
Elskan mín, ég er ekki að kveðja þig.
Því þú varst aldrei hér.  
Jón Jónsson
1984 - ...


Ljóð eftir Jón Jónsson

Þú og ég