

kannski eru það ástarlögin sem að
ég raula á næturnar og tileinka þér
sem að fjarlægðu þig frá mér
því þegar manneskja elskar manneskju
þá elskar manneskjan ekki til baka
hættulegur vítahringur sem að endist að eilífu
dýraríkið í sínum fínustu fötum
að hlæja að mér í dádýrsskinni
veiðimaðurinn með mig í sigtinu, allt vatnið drýpur út og það eina sem er eftir
er pasta með kryddi
ég raula á næturnar og tileinka þér
sem að fjarlægðu þig frá mér
því þegar manneskja elskar manneskju
þá elskar manneskjan ekki til baka
hættulegur vítahringur sem að endist að eilífu
dýraríkið í sínum fínustu fötum
að hlæja að mér í dádýrsskinni
veiðimaðurinn með mig í sigtinu, allt vatnið drýpur út og það eina sem er eftir
er pasta með kryddi