Skilningsleysi
Daman sagði við gjaldkerann.
“Funi sem fuðraði upp
og fegurð sem hvarf
Sögðu að ég vildi ekki vakna
og vinna mitt starf”
“Og hvað kemur það mér við ? ” spurði gjaldkerinn.
“nú, báðum þeim fanst ég svo fúlleit
og flúðu því út
Skildu mig eftir í einskonar
andlegri sút
og því er ég niðulút“
Það sló á vandræðaleg þögn
sem gjaldkerinn rauf með því að segja
“og það gera tíuþúsund og fimmhundrað krónur”
“Funi sem fuðraði upp
og fegurð sem hvarf
Sögðu að ég vildi ekki vakna
og vinna mitt starf”
“Og hvað kemur það mér við ? ” spurði gjaldkerinn.
“nú, báðum þeim fanst ég svo fúlleit
og flúðu því út
Skildu mig eftir í einskonar
andlegri sút
og því er ég niðulút“
Það sló á vandræðaleg þögn
sem gjaldkerinn rauf með því að segja
“og það gera tíuþúsund og fimmhundrað krónur”