Náttúran
Í léttum loga brosa blíðir steinar
Í fjörugum firði eru sælir sveinar

Bláklukkan blikkar augnhárum fögrum
Smáfuglar synda í haustsins göldrum

Fiskar flýja djúpan sjó
Vindurinn væni kallar á ró

Laufin liggja á blautri jörðu
Klaufskir kálfar beita hörðu

Mennirnir másir setjast niður
Almættið andar og segir

Nú loks er kominn friður
 
Steinunn Halldóra Axelsdóttir
1997 - ...


Ljóð eftir Steinunni Halldóru Axelsdóttur

Náttúran