Dagfinnsvísa
Þegar fyrsti snjórinn fellur,

heyrist þá feykilegur hvellur

eins og það væri þungur klettur

þegar Dagfinnur á göngustígnum dettur.Eftir Jóhann Jóhannsson


 
Jóhann Jóhannsson
1974 - ...


Ljóð eftir JÓHANNI Jóhannssyni

Dagfinnsvísa