Síðustu bréfin
Í hvaða draumi gekk ég án andlits í fjöldanum, ókunnugur sjálfum mér? Þar sem garðurinn týndi nafni sínu og nóttin speglaði efann. Skuggi minn hreyfðist yfir ræktarlandinu. Ég heyrði fjarlægt bergmál í vindinum. Var ég eina vitni þessarar földu eilífðar?Morguntrén rísa handan sólarupprásar. Þrúgur þeirra gerjast í höndum okkar. Faðir okkar kallar úr gamla húsinu, hann biður um glas af víni. Lífið líður hjá augum okkar. Regnið fellur á sama stað, jörðin lifnar. Saga sem endurtekur sig, draugur fyrir hverja árstíð. Tré sem fyllast söngvum.

 
Úr pípu kamelljónsins
1970 - ...


Ljóð eftir Úr pípu kamelljónsins

Höfuð mannsins
Sæljón bernskunnar
Gjöreyðingarferli tvö
Fullnæging
P
einsog í draumi
eins brauð
(a)tóm skáld
ungskáld
eftir næsta stríð
nei tómas
synir getuleysis
mansöngur
ljod.is
ÚLMA 3
undur náttúrunnar
ritstífla
það síðasta og sísta í bókinni
um vin í eyðimörk
Samkvæmið
óminnið
vögguljóð/ *
expressíónistarnir
heitt myrkur
gamli
á götunum
apinn í eden
máttur málfræðinnar
Ávöxtun í trjákrónum
apagríman
sumarnótt
...
lítið vor
kannski
börn dauðans
kveðja
út úr kú
Ævi
Mótbárur
Töfraraunsætt helvíti
Bakgarður
1
Skilaboð frá ljósmóðurinni
kaffitími í helvíti
sjónlausar sýnir
Vilji
Skilaboð á hurð
Endadægur
Það vantar fólk
Umkvörtun dagsins
trú
Stuð hressi þig
Síðustu bréfin