Ég er aumingi
Þunglyndi, kvíði, ofstækisfullar ákvarðanir
Ég er aumingi
Vanlíðan, pirringur, sækópatískar huxanir
Ég er aumingi
Blákaldur veruleiki, kvalafullar minningar
Ég er aumingi
Framtíðin óráðin, dofnar tilfinningar
Því ég er aumingi

Sérð þú eitthvað rangt? Þessi líðan er sár
En ég er aumingi
Augnaráð kalt, holdið er blátt
Ég er ennþá aumingi
Enginn til staðar, enginn til að tala
Ég er aumingi
Leitaði að styrk, til að kveðja til að fara
Því ég var aumingi  
Gunnar þórólfsson
1988 - ...


Ljóð eftir Gunnar þórólfsson

Ég er aumingi