Vetur
Úti ólmast rigningin
Grár og gugginn himininn.
Blæs úr austri vindurinn
Inni yljar arininn.
 
Dia
1972 - ...


Ljóð eftir Diu

Handan blekkingar
Vetur