Næturstormur
Elding kemur eins og ljós
Þrumur koma með sitt hljóð
Vindurinn vælir eins og snjór og rigningin bleytir þína skó stormur sem rafmagn sleit
Sem blandast saman þegar frostúlfur beit
Hjátrú segir að fólkið deyr næturstormur hér kem ég þetta voru heilög hljóð
Þrumur koma með sitt hljóð
Vindurinn vælir eins og snjór og rigningin bleytir þína skó stormur sem rafmagn sleit
Sem blandast saman þegar frostúlfur beit
Hjátrú segir að fólkið deyr næturstormur hér kem ég þetta voru heilög hljóð
Þetta fjallar um hljóð storms sem þvælist um næturnar