Þú og ég.
Þú ert þú
og ég er ég.

Ég er þinn
og þú ert mín.

Þú ert ég
og ég er þú.

Þú ert við
og við erum ég.

Við erum mitt
og þitt eru við.

Við erum tvö
og við erum eitt.

Við erum við…
Við erum allt…
Við erum alltaf.
 
RúnarS
1986 - ...


Ljóð eftir RúnarS.

Þú og ég.